róum okkur á rigningunni

það er endalaus suðvestan út spæningur andskotans með tilheyrandi rigningu, vonandi styttir upp yfir helgina burtfluttir norðanmenn ætla að spila golf undir forustu ofur golf hjónanna Sólrúnar og Gunna bakara, ( hvenær skildi Guðjón hafa tíma í að kenna manni golf ) nú annars er allt gott að frétta við erum farinn að sakna Óla Ástu og Lilju mjög mikið þau koma um helgina og verða miklir fagnaðarfundir þegar AFA stelpan kemur heim frá bermuta ( GET EKKI BEÐIÐ ) er reyndar búinn að gera margar tilraunir til að fá hana heim ( sækja hana sjálfur. senda með DHL er með góð sambönd þar. ) en ekkert gengið, verð bara að bíða pollrólegur. varðandi KR þá stöndum við að sjálfsögðu þétt með okkar klúbbi og gefumst aldrei upp. karfan farinn af stað undirbúnings tímabilið í fullu svingi vals mót um liðna helgi þar sem ungir pungar fengu að spreyta sig og stóðu sig vel, reykjanesmót um næstuhelgi þar munu KR-ingar mæta sem gestalið og byrja Reykjavíkurmótið strax á Sunnudeginum. áfram KR. lifi STÓRVELDIÐ.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst Kárason
Ágúst Kárason

skagfirðingur skýr og hreinn skáld og listamaður.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband