KR - í úrslit poweraid.

KR sigraði Skallagrím í kvöld nokkuð öruglega í fjórðungs úrslitum ( hin fjögur fræknu ) 95 - 70.

KR mætir snæfell í úrslitum kl 16.00. á Sunnudag, leikurinn var skemmtilegur á að horfa þar ef maður styður KR, mikil breidd í stórveldinu mun skila titlum í vetur.

leikur Njarvíkur og Snæfells var nokkuð spennandi en ekki vel leikinn af hálfu UMFN þá vantaði Frikka Stef sem fór í hjartaþræðingu í vikunni og óskum við honum skjóts bata, Frikki er verðugur andstæðingur sem gaman er að horfa á og fokka í hausnum á honum meðan hann er að spila.

það var greinilegt að UMFN. söknuðu fyrirliða síns í kvöld, það var enginn sem dreif þá áfram þegar á þurfti að halda.

ég vill svo að lokum minna alla körfubolta unnendur á að mæta í höllina á sunnudaginn kl. 16,00. og horfa á skemtilegann leik. ÁFRAM KR.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst Kárason
Ágúst Kárason

skagfirðingur skýr og hreinn skáld og listamaður.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband