karfan rúllar

í kvöld fórum við KR- ingar suður með sjó ( Grindavík ) og öttum kappi við UMFG og var þar um mjög jafnan leik að ræða þar sem liðinn skiptust á um að hafa forustuna, í stöðunni 99 - 99 skoruðu UMFG 10 stig í röð og kláruðu leikinn og óskum við UMFG til hamingju með sigurinn.

varnar leikur KR var arfa slakur menn stigu ekki út og tóku UMFG mikið af sóknarfráköstum, KR-ingar leifðu UMFG að spila sinn hraða sóknarbolta sem skilaði þeim góðum sigri.

nú verða menn ( KR-ingar ) að girða sig í brók og laga varnarleikinn fyrir næsta leik sem er á móti Snæfell næstkomandi Fimmtudag, þar höfum við KR-ingar harma að hefna.

mitt gamla lið Tindastóll tapaði í kvöld fyrir Ír ekki gott drengir maður tapar ekki fyrir "gettóinu" koma svo stólar standasig í vetur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst Kárason
Ágúst Kárason

skagfirðingur skýr og hreinn skáld og listamaður.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband